Óli Þór og Arnór að stinga af í Sveitarokki!!
miðvikudagur, 21. mars 2012
Þeir Arnór Ragnarsson og Óli Þór Kjartansson er að stinga af í sveitarokki sem er í fullum gangi á Suðurnesjum. Þeir félagar eru komnir með 113,3 IMPa. Bræðurnir Árni og Oddur Hannessynir er í öðru sæti með 76 IMPa.
Sigurvegarar kvöldisins eru þau Grethe Iversen og Ísleifur Gíslason með 69 IMPa í kvöld og er það stórglæsilegt hjá þeim.