Hraðsveitakeppni BK hófst í gærkvöldi
föstudagur, 2. mars 2012
Fjögurra kvölda hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í gærkvöldi. Ellefu sveitir mættu til leiks og var mkið af skemmtilegum spilum. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs. Leiðréttingar gerðar á föstudagskvöldinu kl. 32:20