BH: Hermann og Jón Guðmar unnu Barómeter BH 2012
þriðjudagur, 20. mars 2012
Hermann Friðriksson og Jón Guðmar Jónsson unnu Barómeter BH vorið 2012. Næst var 3ja manna par sem samanstóð af Garðari Garðarssyni, Svölu Pálsdóttur og Karli G. Karlssyni. Því miður áttu sér stað mannleg mistök þannig að heildarúrslit verða ekki sett inn á netið fyrr en á morgun (þriðjudaginn 20. mars).
Næsta keppni BH er tveggja kvölda Páska Butler tvímenningur.
Hið árlega páskamót BH fer fram föstudaginn langa. Allar upplýsingar er að finna hér