Sveit Karls Sigurhjartarsonar er Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni 2012
miðvikudagur, 22. febrúar 2012
Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni 2012 er sveit Karls Sigurhjartarsonar. Í sveitinni spiluðu
Karl Sigurhjartarson
Sævar Þorbjörnsson
Sigurbjörn Haraldsson
Anton Haraldsson
Lokastaðan
Karl Sigurhjartarson 212 stig
Málning
hf
201 stig
Lögfræðistofa Íslands 195 stig
Sjá nánar á heimasíðu mótsins