Reykjavíkurmót í Sveitakeppni 2012

laugardagur, 11. febrúar 2012

Er haldið í Síðumúla 37, helgina 11 og 12 febrúar,  og þriðjudagana 14 og 21 febrúar.  Áhorfendur hvattir til að mæta.  Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu mótsins.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar