Reykjavíkurdeildin á fimmtudag - BÚIÐ að draga í 5. umferð
mánudagur, 13. febrúar 2012
Næsta umferð í Reykjavíkurdeildinni fer fram n.k. fimmtudag. Dregið í næstu umferð í dag og birtist á heimasíðu BR í kvöld.
Spilamennskan hefst á slaginu 19:00.