Öll úrslit í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs
sunnudagur, 26. febrúar 2012
Björn Jónsson og Þórður Jónsson eru sigurvegarar í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs. Þeir enduðu með 1261 stig eða slétt 60%skor úr kvöldunum fjórum.
Öll úrslit og lokastöðuna má sjá á heimasíðu BK.