Miðvikudagsklúbburinn: Hanna og Inga Lára efstar með 61,1%
miðvikudagur, 8. febrúar 2012
Hanna Friðriksdóttir og Inga Lára Guðmundsdóttir unnu 22 para tvímenning með 61,1% skor. Í 2. sæti voru Sturlaugur Eyjólfsson og Jón Jóhannsson með 57,7%. Halldóra Magnúsdóttir og Soffía Daníelsdóttir voru í 3. sæti með 57,3%.