Fyrirlestur í BR á morgun fellur niður
mánudagur, 13. febrúar 2012
Fyrirlestur um líkindafræði sem átti að vera á morgun þriðjudag frestast um hálfan mánuð. Jón Þorvarðarson mun mæta galvaskur þriðjudaginn 28. febrúar, sama kvöld og aðalsveitakeppni BR hefst.
Kveðja, stjórnin