Eins kvölds á Suðurnesjum !!
miðvikudagur, 8. febrúar 2012
Spilað var eins kvöls tvímennigur vegna þess að spilagjöfin fyrir kvöldið var rugluð og var þess vegna spiluð 24 spil.
Sigurvegarar kvöldsins eru þeir Guðjón Óskarsson og Hafsteinn Ögmundsson með 61,6% skor. Í öðru sæti eru þeir Karl Hermannson og Karl G. Karlsson með 61,3 % skor og Bjarki Dagsson og Garðar Þór Garðarsson í þriðja með 56,3% skor.
Næst heldur Meistaratvímenningurinn áfram og vonum við að spilagjöfin stríði okkur ekki aftur.