Bridgefélag Hafnarfjarðar (14)
Þá er lokið aðsveitakeppni BH með þátttöku 14 sveita
Sveit suðurnesjamanna ? vann öruggan sigur með 260 stigum eða 20 að meðaltali úr leik sem sem verður að teljast frábær árangur. Í 2 sæti og héldu upp heiðri Hafnfirðinga var sveit GSE með 244 stig eða 18,7 að meðaltali úr leik. í 3 sætu urðu Úlfarnir með 223 stig. Frekari úrslit og butler má sjá http://www.bridge.is/felog/reykjanes/bridgefelag-hafnarfjardar/urslit/
Næsta mánudag hefst 2 kvölda tvímenningu og síðan 4 kvölda Barometer (aðaltvímenningur)
sjá dagskrá vetrarins http://www.bridge.is/felog/reykjanes/bridgefelag-hafnarfjardar/dagskra/
Hvet alla að koma og spila í góðu og þægilegu umhverfi :)