Breyting Aalsveitakeppni BR
mánudagur, 13. febrúar 2012
Vegna þess að Reykjavíkurmótið í sveitakeppni styttist þónokkuð vegna þátttökuleysis þá bætist við eitt spilakvöld í BR.
kveðið hefur verið að hefja Aðalsveitakeppni BR einu kvöldi fyrr og lengja mótið um eitt kvöld fyrir vikið.
annig að mótið hefst 28. febrúar og verður 6 kvölda mót.
Hægt er að skrá sig með því að senda t-póst á br@bridge.is
Kveðja, Rúnar