BH: Sveitin ? vann Aðalsveitakeppni félagsins með 20 stig að meðatali!

miðvikudagur, 8. febrúar 2012

Sveitin ? vann aðalsvetiakeppni BH veturinn 2011-2012 með 260 stig í 13 umferðum. Það jafngildir 20 stigum að meðaltali í leik. Með ? spiluðu Garðar Garðarsson, Svala Pálsdóttir, Jóhannes Sigurðsson, Gunnlaugur Sævarsson, Guðjón Svavar Jensen og Pétur Júlíusson. Í 2. sæti var GSE með 244 stig. Fyrir GSE spiluðu Guðbrandur Sigurbergsson, Friðþjófur Einarsson, Högni Friðþjófsson og Einar Sigurðsson. Í 3. sæti var Úlfurinn með 232 stig. Fyrir Úlfinn spiluðu Ísak Örn Sigurðsson, Helgi Sigurðsson, Halldór Úlfar Halldórsson og Hermann Friðriksson.

Öll úrslit er að finna á heimasíðu BH

Næstu 2 kvöld verða spilaðir einskvölds tvímenningar og síðan byrjar Aðaltvímenningur 27. febrúar.

Allir spilarar eru velkomnir!

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar