BH: Sveitin ? vann Aðalsveitakeppni félagsins með 20 stig að meðatali!
Sveitin ? vann aðalsvetiakeppni BH veturinn 2011-2012 með 260 stig í 13 umferðum. Það jafngildir 20 stigum að meðaltali í leik. Með ? spiluðu Garðar Garðarsson, Svala Pálsdóttir, Jóhannes Sigurðsson, Gunnlaugur Sævarsson, Guðjón Svavar Jensen og Pétur Júlíusson. Í 2. sæti var GSE með 244 stig. Fyrir GSE spiluðu Guðbrandur Sigurbergsson, Friðþjófur Einarsson, Högni Friðþjófsson og Einar Sigurðsson. Í 3. sæti var Úlfurinn með 232 stig. Fyrir Úlfinn spiluðu Ísak Örn Sigurðsson, Helgi Sigurðsson, Halldór Úlfar Halldórsson og Hermann Friðriksson.
Öll úrslit er að finna á heimasíðu BH
Næstu 2 kvöld verða spilaðir einskvölds tvímenningar og síðan byrjar Aðaltvímenningur 27. febrúar.
Allir spilarar eru velkomnir!