Aðalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss
föstudagur, 10. febrúar 2012
Aðalsveitakeppni Briddsfélags selfoss hófst síðastliðið fimmtudagskvöld með þátttöku 8 sveita. Keppnin fer fjörlega af stað og búast má við spennandi keppni. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, en að auki fær efsta parið í butlernum einnig verðlaun.