Svæðamót N.eystra 2012
sunnudagur, 15. janúar 2012
Dagana 14.-15.janúar fór fram Svæðamót Norðurlands eysta í sveitakeppni þar sem 6 sveitir kepptu um 4 sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni 2012. Baráttan var hörð en sveit Stefáns Vilhjálmssonar leiddi lengst af og vann mótið en með honum léku Örlygur Már Örlygsson, Haukur Harðarson og Grétar Örlygsson. Þær sveitir sem komust áfram voru:
1. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 183
2. Sv. Sagaplast 170
3. Sv. Gylfa Pálssonar 160
4. Sv. Ólínu Sigurjónsdóttur 144
Öll úrslit og butler má sjá hér.