Sigurður og Ragnar tóku forystuna í Janúar-Monrad BK
fimmtudagur, 5. janúar 2012
Fyrsta kvöldið af Þremur í Janúar-Monrad Bridgefélags Koopavogs var spilað í gærkvöldi. Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson náðu þá besta skorinu með 279 stig og 62,3% skor. Öll úrslit má sjá á heimasíðu BK.