Briddsfélag Selfoss
föstudagur, 20. janúar 2012
Annað kvöldið af þremur í butler tvímenningi Briddsfélags Selfoss var spilað síðastliðið fimmtudagskvöld. Þröstur Árnason og Sigurður Vilhjálmsson leiða mótið þegar eitt kvöld er eftir.
Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag 26. janúar vegna briddshátíðar.