Borgarnesmeistarar 2012
mánudagur, 9. janúar 2012
Borgarnesmeistarar í Sveitakeppni 2012 er Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar. Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Steinar Jónsson og Sverrir Ármannsson.
Borgarnesmeistarar í Tvímenningi 2012 eru Gunnlaugur Karlsson og Stefán Jónsson.
Allar nánari upplýsingar er að fá á heimasíðu Bridgefélags Borgarfjarðar