Austfirskir bridgespilarar
Vetrarstarf bridgespilara á Austurlandi er komið á fullt
sving.
Góður upptaktur er í starfi sambandsins og er þátttakan á þeim
mótum sem búin eru á starfsárinu með besta móti.
Paratvímenningur sambandsins var spilaður 22. okt á
Egilsstöðum.
8 pör kepptu.
Efst urðu.
1. Jóhanna Gísladóttir og Skúli Sveinsson, 148 stig.
2. Guðný Kjartansdóttir og Sigurður Stefánsson, 138 stig.
3. Sigríður Gunnarsdóttir og Jón Einar Jóhannsson. 133 stig.
Hraðsveitakeppni Austurlands var spiluð 16. október á
Reyðarfirði.
9 sveitir kepptu þar.
Efstar urðu:
1. Brimberg 802 stig
2. Haustak, 783 stig.
3. Suðurfjarðamenn, 782 stig.
Í sigursveitinni spiluðu: Einar H Guðmundsson, Jón H Guðmundsson, Kristinn Valdimarsson og Sigurður Valdimarsson.
Næsta mót hjá austfirskum bridgespilurum er svo Austurlandsmót í tvímenningi sem spilað verður á Seyðisfirði 4.-5. nóvember.
Með bridgekveðju,
Jón H Guðmundsson,
forseti Bridgesambands Austurlands.