Bill Hughes Alheimstvímenningur: Ómar og Páll efstir á Íslandi
föstudagur, 1. júlí 2011
Ómar Olgeirsson og Páll Þórsson voru efstir í Bill Hughes Alheimstvímenningnum. Jöfn í 2. sæti voru Erla Sigurjónsdóttir og María Haraldsdóttir og Guðmundur Snorrason og Ragnar Hermannsson.