Þórður og Björn efstir í Kópavogi.
fimmtudagur, 28. apríl 2011
Þórður Jónsson og Björn Jónsson náðu besta skori á fyrra kvöldinu í tveggja kvölda Monrad-barómeter hjá Bridgefélagi Kópavogs í gærkvöldi. Þeir fengu 195 stig eða 58% skor. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kóopvogs.
Seinna kvöldið verður fimmtudaginn 05 maí og er hægt að bæta inn pörum þar sem hvort kvöld er spilað sjálfstætt en samanlagðurr árangur gildir þó til verðlauna.