Miðvikudagsklúbburinn: Sigurður og Eiríkur unnu með 60,7%
miðvikudagur, 27. apríl 2011
Feðgarnir Sigurður Kristjánsson og Eiríkur Sigurðsson unnu einskvölds tvímenning miðvikudaginn 27. apríl.
Svo er búið að setja inn rétt spil og úrslit frá spilakvöldinu 20. apríl.