Jón Sverrisson Einmenningsmeistari B.A.
þriðjudagur, 5. apríl 2011
Eftir jafna og spennandi keppni er Jón Sverrisson Einmenningsmeistari B.A. Mótið var 3 kvöld þar sem 2 bestu giltu til sigurs og var meðaltal þeirra hjá honum 63,2%.
Honum næstir komu Frímann Stefánsson með 62,2% og Gylfi Pálsson með 57,5%.