Vanur - Óvanur á Suðurnesjum!

fimmtudagur, 17. mars 2011

Tveggja kvölda Vanur - Óvanur byrjaði á Suðurnesjum í gær. Frábært var að sjá spilara sem hafa verið á námskeiði hjá okkur koma á miðvikudagskvöldi og spila. Það var létt yfir öllum og lærðu nýju spilararnir mjög mikið. Það eru allri velkomnir og vil ég hvetja þá sem vilja koma með nýtt fólk að mæta næsta miðvikudag.

Úrslit má finna á heimasíðunni okkar.  Sjámust síðan hress og kát næsta miðvikudag.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar