Tvö kvöld búin af þrem á suðurnesjum
miðvikudagur, 2. mars 2011
Annað kvöldið í þriggja kvölda tvímenningi unnu þeir Oddur Hannesson og Sigurjón Ingibjörnsson með 62,3%.
Tvö kvöld telja af þrem svo þetta er ennþá æsispennandi og engin leið að sjá út hver mun sigra þetta mót. Úrslit og spil má sjá hér.
Þess má geta að sigur parið fær úttekt í Nettó að verðmæti 5000 kr.