Sveit Ingvaldar sigraði Hraðsveitakeppni BK
föstudagur, 25. mars 2011
Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kóopavogs lauk í gærkvöldi með sigri sveitar Ingvaldar sem fékk 2110 stig úr kvöldunum fjórum. Hjálmar og félagar komu skammt á eftir með 2069 stig. Eiður og félagar hans náðu besta skori kvöldsins, 562 stig sem dugði þeim í þriðja sætið samanlagt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs