Svæðamót Norðurlands Eystra í tvímenningi

sunnudagur, 20. mars 2011

Sigurvegarar komu alla leið frá Sauðárkróki en það voru þeir Ásgrímur og Jón Berndsen en eiginlegir svæðameistarar urðu Dalvíkingarnir Hákon Sigmundsson og Ingvar Jóhannsson.

Hér má sjá heildarstöðuna og spilin

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar