Miðvikudagsklúbburinn: Eiríkur og Sigurður langefstir með 63%
miðvikudagur, 9. mars 2011
Feðgarnir Eiríkur Sigurðsson og Sigurður Kristjánsson unnu 21 para tvímenning með 63% skor. Þeir voru 5% fyrir ofan næsta par sem var Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson. Í 3ja sæti voru Örn Einarsson og Jens Karlsson. Eiríkur og Sigurður unnu sér inn sitthvora rauðvínsflöskuna.