Meistaratvímenningur byrjar á morgun miðvikudag á Suðurnesjum
þriðjudagur, 29. mars 2011
Meistaratvímenningur (Aðaltvímenningur) byrjar á Suðurnesjum á morgun miðvikudag. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt. Heitt á könnunni og keppnisandinn til staðar.