Hrólfur og Oddur sigruðu aðaltvímenning BR 2011

þriðjudagur, 1. mars 2011

Jón og Þorlákur gáfu eftir á lokasprettinum, en Oddur og Hrólfur höfðu betru

Lokastaðan

  1     Oddur Hjaltason - Hrólfur Hjaltason          1742,1 stig
  2     Haukur Ingason - Jón Þorvarðarson          1727,3 stig
  3    Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson              1699,8 stig

Sjá nánari úrslit á heimasíðu BR

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar