Hraðsveitakeppni að hefjast í Kópavogi
þriðjudagur, 1. mars 2011
Fjögurra kvölda Hraðsveitakeppni hefst fimmtudaginn 3ja mars kl. 19:00 hjá Bridgefélagi Kópavogs. Enn er pláss fyrir nokkrar sveitir og nokkur pör eru á lausu. Aðstoðum við að mynda sveitir. Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra, að Fannborg 8, á bak við Landsbankann við Hamraborg.
Skráning hjá Heimi s.698-1319 og Þórði s. 862-1794 og thorduring@gmail.com.