Heimir og Árni Már með risaskor í Kópavogi
fimmtudagur, 31. mars 2011
Fyrsta kvöldið í þriggja kvölda Monrad-barómeter hjá Bridgefélagi Kóopavogs var spilað í gærkvöldi. Formaðurinn og gjaldkerinn voru í banastuði og fengu rúm 67% skor. Mikið var um skemmtileg spil og er hægt að skoða herlegheitin á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs