Einmenningur tvö hjá B.A.
þriðjudagur, 29. mars 2011
Annar einmenningur Bridgefélags Akureyrar af þremur var þriðjudaginn 29.mars. Til heildarsigur gilda tvö bestu kvöldin af þremur en hvert kvöld er líka stakt mót svo allir eru velkomnir í hvert sinn. Næsta þriðjudag er síðasti einmenningurinn svo um að gera að drífa sig.
Töluvert var um drama að venju en efstu spilarar urðu:
1. Jón Sverrisson 65,3%
2. Örlygur Örlygsson 62,5%
3.-4. Una Sveinsdóttir 58,3%
3.-4. Frímann Stefánsson 58,3%
5. Valmar Valjaots 56,3%
Öll úrslit og spil eru hér