Bridgehátíð í Þórbergssetri

þriðjudagur, 29. mars 2011
Bridgehátíð í Þórbergssetri
Hin árlega bridgehátíð og hrossakjötsveisla í Þórbergssetri verður helgina 2. - 3. apríl. Allir bridgeáhugamenn eru velkomnir að koma og taka þátt og eta hrossakjöt og njóta dvalar í Suðursveit eina helgi. Þáttökugjald er kr 15.000 á mann, innifalið er gisting, morgunverður, kvöldverður og hádegisverður á sunnudegi.  Hægt er að skrá þátttöku  og panta gistingu á netfangið hali@hali.isÞetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það eða í síma 867 2900

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar