Bridgefélag Reykjavíkur - Aðalsveitakeppni hefst í kvöld
þriðjudagur, 15. mars 2011
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hefst í kvöld, 5 kvölda keppni. Að vanda er spilað í Síðumúla 37 kl. 19.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hefst í kvöld, 5 kvölda keppni. Að vanda er spilað í Síðumúla 37 kl. 19.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar