Bridgefélag Kópavogs Hraðsveitakepni fyrsta kvöld
föstudagur, 4. mars 2011
Hrapðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í gærkvöldi. Tiu sveitir mættu til leiks og er sveit Ingvaldar með nauma forystu eftir fyrsta kvöld af fjórum. Þeir félagar eru með 533 stig en miðlungur er 486. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.