BH: Sveit Halldórs Svanbergssonar vann Aðalsveitakeppnina
þriðjudagur, 8. mars 2011
Sveit Halldórs Svanbergssonar vann aðalsveitakeppni BH 2011.
Öll úrslit og butler fyrstu 18 umferðirnar er að finna á heimasíðu félagsins.
Butler úr síðustu umferð kemur inn á morgun..
Keppnisstjóri biður afsökunar á þessu sem varð vegna mistaka við innslátt á lyklaborði.