Úrslit úr Minningarmótinu um Kristján Örn!
laugardagur, 11. desember 2010
41 par skráði sig til leiks í Minningarmótið um Kristján Örn Kristjánsson. Hann hefði orðið 58 ára i dag ef hann hefði lifað. Frábært mót í alla staði og viljum við þakka öllum þeim sem lögðu leið sína á suðurnesin í dag.
Sigurvegarar mótsins er þeir Ómar Olgeirsson og Sveinn Rúnar Eiríksson.