Þröstur og Ríkharður Sigfúsarmeistarar
föstudagur, 3. desember 2010
Þröstur Árnason og Ríkharður Sverrisson sigruðu Sigfúsartvímenning Briddsfélags Selfoss með nokkrum yfirburðum eftir að hafa leitt mótið lengst af. Í öðrusæti urður gömlu refirnir Bryjólfur Gestsson og Helgi Hermannsson í þriðjasæti urðu svo Guðmundur Sæmundsson og Höskuldur Gunnarsson.
Næsta mót félagsins er jólaeinmenningur sem er tveggjakvölda einmenningur. Hægt er að skrá sig hér í einmenninginn.