Minningarmót Gylfa Baldurssonar/jólamót BR 30.desember

miðvikudagur, 29. desember 2010

Minningarmót Gylfa Baldurssonar/jólamót Bridgefélags Reykjavíkur 


Verður haldið fimmtudaginn 30. desember 2010
í Síðumúla 37, Reykjavík
hefst kl. 17:00 stundvíslega.
Spilaður verður Monrad Barometer - 44 spil.
Vegleg verðlaun ásamt flugeldum!
Keppnisgjald 3.500kr. á mann
Vissara að skrá sig tímanlega því þátttaka takmörkuð við 56 pör
Skráning hér hjá BSÍ í síma 587-9360 og á bridge@bridge.is

Skráningarlisti

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar