KEA - jólamótið á Akureyri
miðvikudagur, 15. desember 2010
KEAHOTEL jólamótið
í tvímenningi verður haldið á Hótel KEA
fimmtudaginn 30. des. nk.
Spilamennska hefst kl. 17, spilaður verður Monrad
Barómeter.
Keppnisgjald er 2500 kr. á mann og kaffi
innifalið.
Mótslok áætluð um kl. 23.
Súpa og brauð kl. 19:30: 1200 kr.
Skráning við komu, mætum því
tímanlega.
Vegleg
flugeldaverðlaun.
Allir
bridgespilarar velkomnir.
Góða
skemmtun!
Stjórn B.A
Upplýs. veita: Frímann s. 867 8744 og Stefán s. 898 4475