Hraðsveitakeppni lokið á suðurnesjum
föstudagur, 3. desember 2010
Seinna kvöldið í hraðsveitakeppninni lauk á miðvikudagskvöldið. Sigurvegarar keppninnar eru þeir Bjarki Dagsson, Dagur Ingimundarson, Karl G. Karlsson, Úlfar Kristinsson og Vignir Sigursveinsson með 37 stig.
Enn öll úrslit má sjá hér