Guðný og Hrafnhildur unnu sameiginlegt kvöld hjá Miðvikudagsklúbbnum og Muninn!
miðvikudagur, 8. desember 2010
Guðný Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir unnu sameiginlegt spilakvöld hjá Miðvikudagsklúbbnum og Muninn. Bæði félög spiluðu sömu spil og voru þau síðan samreiknuð í lok spilakvölds.
Guðný og Hrafnhildur voru jafnframt efstar af 30 pörum í Miðvikudagsklúbbnum.