Bridgefélag Rangæinga (26)
þriðjudagur, 21. desember 2010
Nú hefur aðal-butlerinn runnið sitt skeið á enda. Merkustu og ánægjulegustu tíðindi þessa árs urðu þau að nýliðarnir okkar nældu allir í bronsstig. Frábær árangur hjá þeim og til hamingju með það strákar! Úrslit í Buttlernum liggja nú fyrir og þrátt fyrir spennandi keppni framan af náðu Torfi og Sigurður að landa nokkuð öruggum sigri og sína enn og aftur að þeir eru í annarri deild en hinir félagar klúbbsins. Í meistarakeppninni er hörð barátta á milli manna og líklegt að meistari verði krýndur þetta spila-ár þar sem Torfi leiðir naumlega með jafn mörg stig og Sigurður. Nánari úrslit má sjá hér.