Briddsfélag Selfoss Jólaeinmenningur
föstudagur, 10. desember 2010
Helgi G. Helgason er eftstur í jólaeinmenning Briddsfélags Selfoss þegar fyrra kvöldinu af tveimur er lokið. Staðan á toppnum er nokkuð jöfn. Seinna kvöldið verður næstkomandi fimmtudag sem er jafnfram síðasta spila kvöld þessa árs hjá Briddsfélagi Selfoss.