Björn og Þórður unnu Jólatvímenning BK
föstudagur, 17. desember 2010
Björn Jónsson og Þórður Jónsson unnu Jólatvímenning Bridgefélags Kópavogs þetta árið. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
Spilamennska hefst að nýju fimmtudaginn 6. janúar á nýju ári.
Gleðileg jól og farsælt komandi bridgeár