Akureyrarmeistarar í tvímenningi 2010 eru...
...Pétur Guðjónsson og Hörður Blöndal!
Þriðjudaginn 7.desember fór fram lokakvöldið í Akureyrarmótinu í tvímenningi 2010 en 18 pör tóku þátt. Pétur og Hörður höfðu góða forystu eftir þrjú kvöld og voru enn öruggir á toppnum eftir fjórða kvöldið þó aðrir hafi reynt að sækja á þá.
Efstu pör 4.kvöldið:
1. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 59,6%
2. Grettir Frímannsson - Stefán Ragnarsson 58,3%
3. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 58,1%
Efstu pör í heildarstöðunni:
1. Pétur Guðjónsson - Hörður Blöndal 60,8%
2. Stefán Vilhjálmsson - Örlygur Örlygsson 57,8%
3. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason 55,3%
4. Stefán Sveinbjörnsson - Kristján Þorsteinsson 54,2%
5. Grettir Frímannsson - Stefán Ragnarsson 54,1%
Næstu tvö kvöld þriðjudagskvöld verður spilaður Hangikjötstvímenningur Norðlenska þar sem betra skor gildir svo ekki er nauðsynlegt að spila bæði kvöldin.
Frekari upplýsingar um stöðu og spil má sjá hér