Kristján og Helgi sigrðuðu Málarbutlerinn
laugardagur, 6. nóvember 2010
Þeir félaga Kristján Már og Helgi Grétar sýndu styrk sinn og sigruðu þriggja kvölda butler tvímenning hjá briddsfélagi Selfoss. Á eftir þeim komu þeir Ólafur og Gunnar Björn.
Næsta mót félagsins er fjögurakvölda Sigfúsar tvímenningur. Hvetjum við sem flest til að mæta í hann.