Hraðsveitakeppni Byrs
fimmtudagur, 11. nóvember 2010
Eftir harða baráttu við sveit Gylfa Pálssonar komust Old Boys á toppinn í Hraðsveitakeppni Byrs hjá B.A. Í sigur sveitinni spiluðu Pétur Guðjónsson, Stefán Ragnarsson, Hörður Blöndal og Grettir Fríamnnsson.
Efstu sveitir urðu:
1. Sveit Old Boys 1797
2. Sveit Gylfa Pálssonar 1751
3. Sveit Sagaplast 1685
4. Sveit Efnamóttokunnar 1640
Nánar hér .
Næsta mót er fjögurra kvölda Akureyrarmót í tvímenning. Það stefnir í góða mætingu en best er að hafa samband við Frímann í síma 8678744 varðandi skráningu.