Hörð keppni í Aalsveitakeppni BK
föstudagur, 12. nóvember 2010
Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar er enn með forystu í aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs en sveitir Þórðar Jóns og Baldurs Bjartmars fylgja Þó fast á eftir. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs
ATH: Í spilagjöf4umf. skal eingöngu skoða spil 17-30 en önnur spil í þeirri gjöf voru ekki spiluð.